Landsbankinn

atlas

Hreysti

Leiksport

Hagabakarí

World Class

Gáski

Nings

jako

Lesa áætlun
3.10.2010

Vikan 4. október - 9. október 2010

Mánudagur:
Veðurútlit gott, sol og hiti ca. +10  til +12°C
Mæting og liðkandi æfingar kl. 17:30
Hlaupið:
Hlaupið verður  upp í "Hólana" siðan í Elliðaárdal ("Hatturinn") + niður Elliðaárdalinn.
Styttri leiðin verður í gegnum "Bakkana", út í Elliðaárdalinn, yfir stíflubrú + niður Elliðaárdalinn.  Möguleikar á að stytta meira.
Skokkað til baka í ÍR-heimili  + Teygjur.
Hlaupnir verða samtals um 11.5 km á æfingunni.

Miðvikudagur:  
Veðurútlit gott, lítill vindur, skin/skúrir og   hiti ca.  +8-10°C
Mæting og liðkandi æfingar kl. 17:30
Hlaupið:
Skokkað út í Fossvogsdalinn að tennisvelli og þaðan að  "bekknum okkar" sem við höfum alltaf stoppað hjá.
Aðalhluti æfingar verður hlaupinn í Fossvogsdalnum, 6 km með hraðabreytingum.....nánar útfært á staðnum. Skokkað til baka  í ÍR-heimili  + teygjur + styrkingaræfingar.

Fimmtudagur eða föstudagur:
Veðurútlit þokkalegt, lítill vindur og hiti ca. +14°C
Hlaupið:
12 - 15 km hlaup, fyrri hluti rólega, seinni hluti með hægt vaxandi hraða.
Teygja vel á eftir.

Laugardagur:  
Veðurútlit gott, lítill vindur og  hiti ca. 12-14  °C
Mæting í Sundlaugina í Breiðholti kl. 9:00.
Hlaupið:
Valkostir eru meðal annars að fara í kringum Elliðaárvatnca. 12 km, eða fara lengra upp í Heiðmörk og velja t.d. á milli 17 km , 21 km eða 30 km.  Svo er hægt að stytta og lengja að vild.